Ólán

by Snorri Helgason

/
  • Streaming + Download

     

about

Recorded live in one take in a studio in Reykjavík in late April 2010. Just me on ac. guitar and vocals and my friend Siggi on tambourine.

lyrics

Ólán


Ég bíð þín bakvið Suðurver, niðrí gryfju í nótt.
En flýttu þér því í maínóttinni birtir fljótt.
Ólán,
Skugga mínum sker ég bráðum af.

Tökum sjéns og treystum gulrauðri sólinni
Hún skuldar mér fyrir kyðlinginn sem ég ól ‘enni
Ólán,
Baki mínu hristi bráðum af.

Ég hef heyrt að þeir gef’ann góðan í Noregi
Erfitt er að finna staðreynd sem er sorglegri.
Óró,
Huga mínum frelsi veiti frá.

En hittu mig bakvið Suðuver, niðrí gryfju í nótt.
Léttklædd, berfætt, við eigum stefnumót.
Til sólar
Við göngum mót og lítum aldrei við.

credits

released June 1, 2010
Guitars & vocals: Snorri Helgason
Tambourine: Sigurður Tómas Guðmundsson

Recorded, mixed and mastered by Styrmir Hauksson.

tags

license

all rights reserved

about

Snorri Helgason

Snorri Helgason’s music is heartfelt and introspective, yet universal, a highly relatable exploration of his personal struggles and emotions. An avid student of pop history, Snorri keeps a firm foot in the past and a clear eye on the future, bringing forth a constant stream of timeless folk-tinged melodies and carefully constructed songs that are very much of the time. ... more

contact / help

Contact Snorri Helgason

Streaming and
Download help

Redeem code